mér finnst það nokkuð ótrúlegt enn einhver háttsettur gaur sem er að vinna að cataclysm sagði það, ég man alveg ómögulega hvað hann heitir. En þetta er nú þriðja expansionið þeirra og þetta er bara það sama og venjulega fleiri level, nokkrir talents og skills og einhver instöns, einn BG, örfá ný svæði (ætla að breyta gömlum svæðum) og 2 nýir races. Þeir hafa gert expansion fyrir wow tvisvar áður þannig þeir eru orðnir vanir.
Það kæmi mér sammt ekki á óvart þótt þeir myndu fresta því, ekki bara afþví þeir gætu verið of lengi með það í vinnslu heldur líka því mörgum fynnst þetta vera að koma of snemma. Það er ekki einu sinni búið að opna Icecrown citadel og leyfa fólki að drepa lich king. WoW er á svo rosa mikilli hraðferð, félagi minn sem er full-epic fór í 3ja vikna ferð til útlanda og þegar hann kom til bara þá var búið að taka taka dót sem hann var nýbúinn að fá í raidi og setja Það sem reward í instance þannig það voru allir jafn vel geared og hann. Það eru flestir sammála um að þessi leikur megi alveg hægja aðeins á sér.