Mæli með að skoða nokkur replays af high level p v z.
Getur fundið nákvæmar build orders á t.d
http://teamliquid.net/ eða
http://gosugamers.com/Algengasta byrjunin er fast expand a moti zerg.
Gerir fyrsta pylon hjá expand, svo næst forge. Scoutar.
Ef þú sérð zerg fara pool fyrst gerir þú 2 cannons
ef zerg fer hatch fyrst þá er betra að gera nexus á undan cannons.
Aldrei hætta að byggja workers.
Gerir svo gateway + 1 gas (2 gas ef þu villt fara mjög rusha með archons eða 2 stargate corsair).
Techar beint i corsair og scoutar zergin. Ef það eru mutas þa cannons i base, Ef það er lurker tech þa er best að fara í obs eða gera cannon fyrir framan expand. Þetta er svona basic.
Þarna a milli þarftu að reyna að fylgjast með hversu marga zerlings hann er með og passa að hann fari ekki framhjá cannons hjá þeir og í main.
Eftir að þu færð fyrsta corsair þarftu að ákveða hvaða tech þu villt, getur t.d farið corsair + dts / corsair + reavers eða templars.
Ef mótherjin massar lurkers þa villti massa goons, ef hann er aðalega með hydras þa eru zealots betri. Reyna að hafa 2-4 templars með i hverjum bardaga.
Ef zergin massar mutas er gott að hafa 1-2 archons, þa geta mutas ekki gert neitt við aðal herinn þinn.
Zerg þarf að vera +1 expand a undan þer til að spila jafn á móti þér, þannig reyndu að passa að hann fari ekki yfir það.
Besti tímin fyrir þig til að expanda er a sama tíma og þú gerir áras.
Upgrades eru mjög mikilvægar í toss vs zerg, lvl 1 wep = 2 hits á zergling í stað 3 hits. Villt helst aldrei vera eftir á í upgrades. Oft gott að fara 2 forge eftir fyrsta corsair.
Eitt annað mikilvægt er að fara aldrei yfir 500 minerals, reyna að eyða öllu jafn óðum. Ef þú átt 1000 minerals uppsafnað þá er það virði 10 zealots sem gæti breytt öllu í bardaga. Um leið og þu byrjar að safna upp pening gerðu annað gateway, gott að byrja þannig.
Restin kemur aðalega með að spila og horfa á replays.
Ef þú postar replay hérna skal ég reyna að gefa þér einhver tips.
Afsaka stafsetingavillur…