Ég er semsagt að lenda í því að fá disconnects í raidum, helst í 25 manna.
Það virkar að disable öll addons svo ég veit að þettu eru addons sem eru að valda þessu…
veit einhver sem er kanski með sama vandamál hvaða addon/s þetta er/u?
Finnst líklegt að einhver seigi með að taka eitt addon út i einu og þannig “tracka” það niður en það er soldið erfitt að fá 24 menn til að gera það^^ Svo það kemur ekki til greina.
<—–Look to the left———–Left you idiot!