Það skiptir engu máli,
Fyrir peninginn er ég að fá: leikinn, bókina um leikinn, og þarmeð allar leiðbeiningar og annað og auðvitað fylgir oft eitthvað fleira með, einsog saumað kort með ultima og annað slíkt.
annað MJÖÖG gott atriði, ég þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af því að ná mér í nýtt crack þegar leikurinn er updeitaður, ég bara ná í update-ið og er ready to go.
á meðan þeir sem eru í warez þurfa að bíða eftir crackinu sem tekur oft á tíðum margar vikur að koma eftir að update-ið er komið.
Að mínu mati finnst mér ég vera græða mikklu meira á því að kaupa leikinn heldur en að fá hann á warez, vegna þess að aukin sala á warez eykur líka verð á tölvuleikjum útí búð. og þar með eykst líka verð á warez sem þýðir að warez er í rauninni ekkert rosalega gott. Ef að mig virkilega langar í einhvern leik þá kaupi ég hann. En ef mig langar bara prófa einhvern leik eða spila í einhvern tíma, þá fæ ég hann bara lánaðann (stundum á warez já) en ef mér finnst leikurinn góður þá kaupi ég hann líka, vegna þess að oft vantar líka hluti einsog tónlist eða hljóð í warez útgáfur af leikjum, og þá þarf maður að fara eyða símreikning eða bandvídd í það að downlóda þessum helvítis addons.
Warez sýgur feitann bændaböll.