það sem að hann sagði
það sem að var að wow í vanilla var að pvp var fáránlegt, núll balanced, 40 manna raids voru pain að gera og aumingja fólkið sem þurfti að lead it, og svo voru at least 15 slackers í hverju raidi (já, líka top guilds, ég spilaði í einu og sá 90% af vanilla content, sá ekki 4hm, kt og sapp, restina drap ég)
TBC lagaði mikið og gerði leikinn betri, en samt ekkert mikið betri, en 10 sinnum betri en vanilla
og 2nd, ég hef aldrei fattað fólk sem vælir útaf því að “casuals fái að fá epic og raida content”, SO WHAT ? þeir borga sama pening og þið fyrir þetta, finnst ykkur réttast að þessi 3-10% top guild í heiminum fái bara að sjá það sem að hinir 90% borga fyrir líka og þeirra peningur rennur í development ? nei, það er ekki fair, og ef að þú heldur að það sé “okay”, þá veist þú líklega ekki að ef að 90% af þessum “casuals” myndu ekki spila fengir ÞÚ ekkert content.
that being said, þá finnst mér að það ættu að vera meira rewarding raids fyrir hardcore players, og ekki bara mounts, titles og achievements, heldur bara erfiðara content með betri gear, og meira unique looking sem að lætur þá sem eru hardcore líða epeeeen í virtual world, þá eru allir happy, AMARITE ?
Bætt við 22. júlí 2009 - 01:45
svaraði vitlausum, þetta átti að fara til MaZtErBaLdOnE