Tjah, ég hef séð fleiri en einn og fleiri en tvo aðila færa rök fyrir því að Int sé stattinn til að ná í.
Ég get ekki verið ósammála neinum sem segir að int sé betra en öll önnur stat fyrir holy paladin í pve, því int gefur þér nánast allt sem þú þarft.
Paladinar eru Tank healerar, þeir hafa ekkert í prest eða druid í raid healing, það er augljós staðreynd. Af þessu leiðir að ef Maintank deyr þá er það þér að kenna, beint eða óbeint, auðvitað eru random factorar í þessu en almennt séð suckaðir þú því að Main Tankinn dó.
Á nánst öllum bossfightum í WotLK þá nota paladinar 90% Holy Light, allavega ég.
Þegar ég casta heali á Maintank raidbuffaður þá koma frá mér HL með 62% crit chance á 1,304sec fresti, 629 haste rating + 15% haste frá Judgement of the Pure + Wrath of Air Totem + Moonkin. Mín HL critta fyrir rúm 17,9k að meðaltali, raidbuffaður. Ég stend með nákvæmlega 27049 mana þegar ég byrja fight, sem þýðir að þó ég fari ekki í pure Int þá er Divine Plea og Replenishment enn mjög öflug. Ekki jafn öflug og ég stend í Int-gearnum mínum með 31k mana. Aftur á móti þá skilar 31k manapool intgearinn minn mér bara outgoing HL á 1,55sec festi með u.þ.b. 7% minni crit chance, en þau heala fyrir meira en áður, því ég hef mun meiri spellpower í þessum gear en crit gearnum. Hins vegar gefa Divine Plea og Replenishment mér meira mana.
Það getur enginn paladin komist hjá því að nota Divine Plea á fighti sem krefst að þú bókstaflega spammir Maintankinn með HL í u.þ.b. 6mín. Án þess að þú takir 2-3 mana tide og 2 innervate.
HPS-ið sem crit/haste gear gefur mér með DP uppi er mun meira en HPS-ið sem pure int gear gefur mér með DP uppi. En þegar að DP er uppi þá er mesta hættan á að tankinn deyi, því HPS-ið er 50% lægra en áður, í báðum tilvikum.
Ástæðan fyrir að ég socketa fyrir crit og næ mér alltaf í max crit/haste gear er sú að sá gear gefur þér meira HPS en Intgear, alltaf.
Það er algjörlega useless að tankinn þinn deyi eftir 3 mín af fightinu og þú enn í 90% mana, því þú hafðir ekki HPS-ið til að halda tankinum á lífi. Þetta á eiginlega bara við þegar þú ert að gera hardmodes, þar sem þú þarft að gera fight með eins fáum healerum og mögulegt er til að einfaldlega hafa dpsið sem þarf til að drepa viðkomandi boss. (dæmi Algalon: Mainhand 21k, 9k offhand - slær líka MJÖG hratt + 2 special árásir báðar fyrir u.þ.b. 15-20k báðar.)
Engu máli skiptir hvort að þú endir fight með 80%mana eða 20% mana, eins og margir vilja halda alveg blint.
Og já, tvö BIS itemin fyrir paladin eru cloth, einnig eru fleiri Mail item BIS heldur en Plate. :