Ef þú ert bara að spá afhverju kaup og sala sé bannað á huga er það útaf því að hugi.is/blizzard er, eða er að reyna að vera, hin opinbera íslenska “Blizzard fan site” og að banna kaup og sölu á accounts er bara eitt af skilyðrum blizzard fyrir því að vera “opinber blizzard fan site”.
Það er eithvað í þessa átt, þú skilur kannski heildamyndina þó svo að það vanti eithvað þarna inní, eða það er eithvað þarna sem á ekki að vera. En ef þú lest Notkunarskilmálana (þetta sem þú þarft alltaf að accepta þegar þú loggar þig inn efitr nýkan patch) þá sérðu að ÞÚ átt ekki accountið, heldur leigiru það af Blizzard sem þú borgar svo með credit korti eða með kaupum á Game Cards og þú mátt ekki selja eithvað sem þú ekki átt. Allt brask með þessháttar er bannað á Íslandi geri ég ráð fyrir. (annað sem þú kannski skilur heildarmyndina af þó svo að ég sé að gleima einhverju eða bæta einhverju við sem ekki á að vera hér)
Ég vona að þetta hafi svarað spurningunni og ég biðst afsökunar ef ég fer með rangt mál.
Börn eiga að sjást en ekki heyrast.