Hæ hæ. Var að velta því fyrir mér að skipta um server og finna mér Íslendinga guild þar sem ég hef eiginlega ekkert spilað síðan Ulduar kom út. Rétt kíkti inn en er farið að langa að klára það.

Ég spila lvl 80 draenei shadow priest með holy spec as offspec.

Reynsla af því að raida er: Naxx- bæði 10 og 25 manna. Eye of eternity- 10 og 25 manna. Satharion- búin með 25 manna aldrei gert 10 manna en er búin með 3D (Twilight Vanquisher)Ulduar: Flame Leviathan slain, XT-002 DECONSTRUCTOR. Lengra nennti ég ekki þá.

Guildið sem ég kem úr er: A perfect Circle á The Sha'tar. Ástæðan fyrir því að mig langar að skipta er einföld. Ég nenni ekki hardcore raiding lengur en mig langar að sjá Ulduar. Guildið sem ég er í er of hardcore (annars æðislegt guild) og raiding tímarnir þeirra henta mér engann veginn lengur.

http://eu.wowarmory.com/character-sheet.xml?r=The+Sha'tar&n=Senjorita

Endilega ef þið eruð að recruita shadow priest hafið mig í huga ;)
Að hafa skoðun er réttur allra. Ég á mínar og þú átt þínar, þú mátt tjá þig um þínar skoðanir en ekki þröngva þeim upp á mig