Hæ. Ég var að endurheimta World Of Warcraft aðgangin minn í da, og í ljósi þess að aðal characterin minn er á grimbatol næstu tvo mánuðinna ákvað ég að rerolla annaðhvort Priest eða DK, svoo hvort ættiég að rerolla sem?
Hmm getur verið frekar leiðinlegt að skapa carecterinn eftir sínu höfði frá byrjun svona með DK's þa byrjar maður í 55 shure það er kostur en líka galli. Priest er kannski leiðinlegur i low levels en það er alveg worth the effort að levela hann upp… nóg af dugeonum sem maður kemst í (ef maður er healer þar að segja). DK's byrjar í 55 búið að gera mest allt fyrir mann ef maður er latur mæli ég með að rolla einum svoleiðis.Nóg sagt undir þér komið hvað þú ert latur.
death knight ofc. þeir eru svo milljón sinnum skemmtilegri en priest. og ekki pæla “oooh það er svo mikið af þeim það verður vesen að fá pláss í raid” eða eikkað soleiðis. þeir eru einfandlega LANG skemmtilegastir.
fer eftir því hvað þér langar að gera, mér finnst priest helvíti skemmtilegur í 80 en það er kannski bara ég. DK er boring finnst mér.. to easy, ekkert challenge, sit back and press 2-3 buttoms
er að prófa priest atm reyndar bara kominn í 12, ég sem hunter aldrei vanur að deyja meðan ég er að levela finnst þetta bara rugl erfitt! En í sjálfu sér verður það þess virði á endanum býst ég við ^^
Ef þú varst að ýta á 2-3 takka og láta þér leiðast á DK þarftu að taka þér svona korter í að lesa um spellana, annað korter í að tékka forums, og taktu svo síðasta korterið í að ákveða combo sem þú ætlar að nota, og ef þú hefur lesið þig rétt til eru það svona 7-10galdrar(PvP that is) og auðvitað trinkets/engineering enchants, sem er must :
priest.. miklu skemmtilegri og fjölbreyttari class.. dk's eru mjög boring á lvl80, þægilegt og gaman að levela þá samt, en alltof mikið af dk's (ekki gaman að joina 25manna pug og vera 1 af 6 dk's rsum) ég levelaði fyrst dk og spilaði hann í svona mánuð, sá ógeðslega eftir því að hafa levelað hann :/ rerollaði mage og er helvíti sáttur með það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..