Hvernig tölvu
Nú er ég að gefast upp á að spila í tölvunni minni og þyrfti að fá mér nýja tölvu. Er núna með 2ja ára gamala Dell inspirion fartölvu og langar annað hvort í nýja Dell fartölvu eða góða borðtölvu. Ef þið væruð að kaupa ykkur tölvu í dag, hvað yrði fyrir valinu?