Þú verður að koma með meiri upplýsingar ef maður á að hjálpa þér, t.d. hvaða map þú spilar.
Að hjálpa nýjum spilurum getur verið erfitt en þú lærir mikið á að glápa á replay, síður eins og t.d.
http://op-cosmo.pe.ky, www.battlereports.com,
http://www.broodwar.co.yu/replays/index.php hafa góð replay.
Ef þú ert á móti ‘toss á t.d. Lost Temple geturu gert tvö supply og einn barrax og lokað fyrir zealot’a þannig að þeir komast ekki inn. Ef hann er það heimskur að gera árás á þig geturu sent scv's til að gera við og marines taka þú út fyrir aftan supply.
TvsT er gott að nota tank'a, turret'a, drop'a mikið með tanks, og expanda mikið. TvsP er gott að gera tanks, vultures, goliaths og passa sig ef hann fer í carriers. Ekki gera marines á móti ‘toss nema þú neyðist til þess, vegna þess að storm/reaver rúst infantry. Á móti zerg er marines&medics gott á móti hydras og zerglings en þú þarft tanks á móti lurkers. Mjög gott er að hafa science vessel og nota irritate.
Mjög mikilvægt í strategy leikjum er að kanna og expanda. Þú verður að vita hvað andstæðingurinn er að gera til að counter’a hann.
Eins og ég sagði fyrr er erfitt að hjálpa ef maður fær ekki nákvæmari spurningar. Ég mæli með að þú lesir strategy guides á www.geocities.com/brattsunami, þó svo að þau séu gerð fyrir zerg.
kk,
Einar