Ehm já, ég gæti hjálpað þér við sumt af þessu.
Þegar ég gerði Loremaster achievementið þá notaði ég nánast ekkert thottbot.com heldur wowhead.com og wow.allakhazam.com.
Í þínu tilfelli:
http://wow.allakhazam.com/db/questlist.html?cat=3522http://www.wowhead.com/?quests=8.3522wow.allakhazam.com er betri vegna þess að hún sýnir þér hver startar questið í questlistanum. (npc, object eða “this item begins a quest”-object) Hins vegar er wowhead betri ef um questlínur er að ræða, oft eru commentin þar líka hjálplegri.
Ef mig minnir rétt þá eru þessi groupquest, sem þú ert með, prequestin fyrir Ogri'la, ef þú gerir þau öll ættiru að ná þessum 86 questum, því þau eru nokkur. Ef mig minnir rétt þá eru einhver af Ogri'la unique questunum sem telja fyrir þetta achivement.
Um questlínur; Það getur verið mjög fúlt og tímafrekt að finna hvar maður er staddur í einhverri questlínu. T.d. veit ég að Terokkar Forest questlínan fyrir Mana-Tombs gefur þér bæði credit fyrir Nagrand og Terokkar, hins vegar eru quest í línunni sem telja ekki fyrir neitt svæði. Oftast nær þarf maður að klára bókstaflega alla questlínuna til að ganga úr skugga um að maður fái credit, því oft gefa eingöngu síðust questin í línunni credit fyrir eitthvað tiltekið svæði.
Vona að þetta hafi hjálpað.