Ég er búinn að vera að reyna installa AddOns í mjög langan tíma, en það hefur aldrei virkað. Ég talaði við <GM> um þetta og hann sagði mér að bara deleta World Of Warcraft fileinu og starta aftur WoW, og ég gerði það, en mappan er bara farinn alveg. Þannig, hvernig get ég installað addons?
Ég er með Windows Vista btw,