Gleymdi náttúrulega að segja að nýlega kveikti ég á tónlistinni í einu CoT runni og atmosphere-ið breyttist svo svakalega að ég hef varla þorað að slökkva á tónlistinni aftur. :P
Ég man í betuni og þegar ég var algjör noob þá spilaði ég bara með ingame music, finnst hún alveg ágæt í hófi en svo á hærri levelum fór ég að hlusta bara á aðra tónlist, hef spilað það mesta sem ég man eftir allavega 9+tímar með tónlist allan tíman, bara allt my music og shuffle og hoppa yfir lögin sem maður fílar ekki :D
En núna fæ ég alltaf pínu nostalgíu tilfinningu þegar ég heyri í tónlist frá starting zone :p
Ég tek hljóðið bara af, þoli, þoli, ÞOLI ekki asnalega draslhljóðið sem kemur þegar ég ýti á takka - og svo þegar maður er farinn að svitna og spamma áður en GCD klárast þá fer þetta hljóð fyrst að fara í pirrurnar á mér.
Og, já, ég veit það er hægt að halda tónlistinni og atmosphere/ambient hljóðunum inni - en hins vegar þá finnst mér bara svo þunnt, þægilegt, öruggt að ýta á “Sound Off” - sérstaklega þegar ég er á vent ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..