Spurning 1 = Ég spila hunter. Eftir að ég fékk LW 365 í tbc þá droppaði ég því, því það var frekar useless þá. Allavega núna er þetta nice fyrir self enchants. Ég tók Herbalism í staðinn og þótt ótrúlegt sé þá er búið að taka mig marga marga klukkutíma og ég er bara komnn í lvl 171. Þar sem að hitt proffið mitt er skinning 450 þá hefði ég not fyrir herb sem money making, skinning er ekki það gott. Svo hvort ætti ég að: Halda bara áfram að lvla Herbalism..Eða Reyna að fá GM til að retriva 365 LW? Þó það sé ekki víst að einhver muni gera það en you get the point.
—-
Spurning 2 = PvP Specc > http://www.worldofwarcraft.com/info/classes/hunter/talents.html?tal=052012010000000000000000000153051310300132501150010002303002510003000000000000000
Hvað finnst ykkur?
Bætt við 31. desember 2008 - 01:50
ER farinn að relvla LW. kominn í 150 x)