Hogger tactics. Þar sem fjöldi fólks er komið uppí stig áttatíu og farið að prófa sig áfram í PvE contenti WOTLK fannst mér tilvalið að fara aðeins yfir taktíkina fyrir aðalbossinn; hann Hogger.


Hún er svo hljóðandi:

Drepið alla þá mobba sem eru í kringum Hogger, þar á meðal alla crittera og munið að respawn ratið er mjög mikið.

Gangið úr skugga um að allir raid memberarnir séu fully buffaðir og að þeir séu með réttu elixarna.

Stig eitt:

Bardaginn hefst þegar þið ráðist á Hogger, hann mun nota http://www.wowhead.com/?spell=6730 á Main Tankinn ykkar, síðan skipta yfir á þann einstakling sem er þriðji á Threat. Vegna þessa mæli ég með því að hafa þrjá tanka svo að þrjár efstu persónurnar á Threat verði Tankar.

Mun hann nota http://www.wowhead.com/?spell=6016 á viðfangsefni sitt, svo að það er mikilvægt að Off Tankinn taunti Hogger af Main Tankinum, annars mun Hogger gera ótrúlega mikinn skaða.

Verið viss um að tankar ykkar séu allveg á tánum því að Pierce Armor og eitt crit fá Hogger getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.

Stig tvö:

Stig tvö byrjar þegar fyrsti gnome mage-inn með bleikt hár á servernum deyr, þetta er ÓUMFLÝJANLEGT, ef einhver mage með bleikt hár deyr á servernum deyr þá fer Hogger á stig tvö.

(Ekki er hægt að drepa Hogger án þess að hann fari á stig tvö, ef þið náið þeim árangri að taka hann niður í 10% af lífinu hanns þá mun hann stunna alla í raidinu og nota svo Glaive Trow á alla raid memberarna og mun það drepa alla í raidinu.)

Ef Hogger er ekki á leið á stig tvö þá einfaldlega verður að fórna einum gnome mage með bleikt hár, það er einfaldlega eini kosturinn í stöðunni.

Á stigi tvö mun Hogger fara gera elda sem raidið verður að færa sig burt úr. Er þetta ný hugmynd sem Blizzard gaf einungis Hogger til þess að krydda aðeins upp á raidin.

Svo að þetta mun verða nýtt fyrir fólki, sérstaklega ef þau hafa einhverja reynslu af því að raida.

FÆRIÐ YKKUR ÚR ELDUNUM.

Um leið og Hogger fer niður í 10% þá fer hann í…

Stig þrjú:

Hogger mun fara að stækka , eftir eina mínúta er liðin af stigi þrjú, þá verður Hogger orðinn jafn stór og Gruul, og mun fara að gera svo mikinn skaða á tankana að það er ekki séns að þeir muni lifa það af. Á þessum tíma punkti ættu allir að nota Cooldown-in sín, og tankarnir fara fyrstir að deyja, síðan melee DPS, síðan hílerar síðan eftir það kemur að Ranged DPS.

Núna kemur að því að http://www.wowhead.com/?npc=7937 muni koma og hjálpa raidinu ykkar, hann mun geta tauntað Hogger af raidinu, og ef þið hafið nóg af DPS á lífi þá munið þið ná að drepa hann.

Hann droppar öllu á milli himinns og jarðar svo sem:

http://www.wowhead.com/?item=13262

http://www.wowhead.com/?item=19019

http://www.wowhead.com/?item=17182

http://www.wowhead.com/?item=4408

Gangi ykkur vel.

Doppa [70] - Elven Pride - Hellfire

Bætt við 2. desember 2008 - 15:08
Þetta er ekki, ekki, byggt á neinu áliti sem ég fann ekki á WoWhead.
omglolwutfail