Flest mod eru þannig að þau koma sem fæll sem heitir “patchd2.mpq” eða eitthvað svoleiðis. Ef þú bakkar upp upprunalega fælinn (setur hann t.d. í einhvern annan folder) þá geturðu sett inn eitthvað mod, og síðan þegar þú vilt spila original Diablo 2 aftur þá seturðu bara upprunalega patchd2.mpq aftur þar sem hann var.
Ath ég mæli með því að gera sérstaka charactera fyrir einstök mod, og ALLS EKKI nota venjulegu kallana í neinu moddi nema þú sért búinn að bakka þá upp líka, þeir fokkast neflinlega upp.<br><br><B><FONT COLOR=#7D0000 FACE=“Copperplate Gothic Bold”>Þetta er ekki frumleg undirskrift.</FONT></B