Sko.. Það eru deilur á WoW-Eu forums um hvað er besta tank speccið. Margir vilja halda því fram að Unholy er enn þá overpowered og sé besta tank speccið en hybrid frost/blood tel ég vera besta.
Unholy myndi ég sjálfur velja fyrir PvP, Blood fyrir Raid DPS, Frost/Blood fyrir Tanking.
PvP:
http://www.wow-europe.com/en/info/basics/talents/wrath/deathknight/talents.html?tal=0000000000000000000000000000050500100000000000000000000230232030103115253151003103151Það á eftir að setja 3 punkta, sem ég myndi annað hvort setja í Annihilation í Frost eða Ravenous Dead í Unholy. Ég sleppti Necrosis í unholy því ca. 20% af DK attacks eru hvít þannig “Auto Attack” talents eru að mínu mati ekki svo öflug fyrir DK, miðað við það sem ég hef lesið og séð í videos (tek það fram að ég hef ekkert spilað DK yet).
Varðandi tank spec og pve spec er ég ekki viss… ég þarf að hugsa það aðeins betur :)