Sælir, ég er með tvær spurningar ?
1.hvenar fynst ykkur skemtilegast að spila
2.hvað saknið þið mest við “old school” world of warcraft ?
ég :
1.sennilega i kringjum jólinn með malt og appelsín,og smákökur að hlusta á jólatónlist, allt á kafi i snó úti og að levela i Winterspring
2.ég sakna mest þarna AV þegar hver og einasti leikur var í marga klukkutíma, alltaf stríð á miðjunni og þegar við vorum alltaf að summona bossana(í dag ef þú drepur eitthvern á miðjunni færðu nánast kick úr AV..hvar er PvP ástríðan :< ? )
Bætt við 3. október 2008 - 15:09
ó mætti kanski bæta einu við… hvenar kemur patch 3.0.2 live ? var það ekki á milli 13-14 október ?