Ég var nú eiginlega búin að ákveða að halda mig við rogue-inn minn í wotlk en ég hreinlega er ekki viss eftir að hafa levelað death knight í betunni. Þvílíkt snilldar class og quest line-ið sem maður byrjar í er bara svo ótrúlega nett. Klárlega það flottasta sem blizzard hafa látið frá sér hingað til allavega, ég held að það sé enginn vafi á því.
Því miður þá er síðasta DK questið í ebon hold buggað á betunni eins og er þannig að ég sit þar fastur í einhvern tíma allavega.
Hérna eru nokkur screenshot :)
Þetta hérna er chat log úr einu questi sem ég gerði á mínum DK. Ég átti gífurlega erfitt með að drepa blessaðan Antoine Brack.
http://img68.imageshack.us/my.php?image=wowscrnshot091908014354ki7.jpgIcecrown Glacier
http://img357.imageshack.us/my.php?image=wowscrnshot091608032644qa4.jpgSjálfur Asbringer í lokin á DK chain.
http://img229.imageshack.us/my.php?image=wowscrnshot091908041407cg6.jpgog já, þar sem blizzard eru komnir með þetta nýja status text kerfi. Virkar þannig að bara alveg sama hvaða npc player eða what ever you þá mætir þá sérðu alltaf hvað sá er með í health. Breyting sem mér persónulega finnst að hefði átt að koma fyrir löngu síðan. En já, mig þótti þetta soldið skemmtilegt.
http://img61.imageshack.us/my.php?image=wowscrnshot091908023227rh5.jpgLich King verður með alveg sæmilegt magn af health. Verður interesting að berjast við hann :p