Var einmitt að fara að opna þráð og spurja hvenær þetta var gert, finnst þetta geggjað, þó að einhverjir verða trúlega ekki sáttir á PvP realms sem stútfyllast sennilega þónokkrir og tuða yfir því að hafa þurft að púla við að lvla á PvP realm.
Þeir ættu nú bara að hafa þetta þannig að ef að þú ert ekki búinn að sitja í 180 daga eða svo á PvE server geturðu ekki fært þig yfir á PvP, alveg eins og þeir gerðu með AQ.
fatta ekki afhverju einhver ætti að væla yfir því, ekkert mál að levela á pvp realms, levelaði alla mína chars þar og migrate-aði svo einn yfir á normal realm :/
Mér persónulega finnst miklu skemmtilegra að lvla á PvP realms og ekkert erfiðara þannig séð, STV setur mikinn svip á leikinn á PvP realms og epl/wpl, en það eru alltaf einhverjir tuðarar.. en ég á tvo high lvl sem ég hætti að nota eftir að ég missti allan tíma til að raida en það er allavega hægt að breita þeim í PvP chars núna.
Ég er búinn að levela 3 toona á level 70 þetta árið, allt á PVP server. Var gankaður svona 5 - 6 sinnum. Serverinn er mjög virkur og alltaf nóg af players, flestir að levela alta og nenna þessvegna ekki að standa í PVP. PVP realms eru EZ PZ!
Komst að þessu í gærkvöldi og þetta er geggjað. Guildið mitt og ég misstum nokkra vini sem að skiptu frá okkar realm (PvP) yfir í annan (PvE). Þegar þeir fengu leið á að farma BT og að raida hættu þeir að spila á PvE charecterana sína og komu til okkar og levluðu altana sína aftur. Svo ógeðslega skrýtið að þeir mættu ekki transfera characterana sína tilbaka þegar þeir hefðu upprunalega levlað characterana á PvP server. Blizz skildi það bara alls ekki… En loksins :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..