Það er sama ástæða fyrir því að við getum þetta ekki og var fyrir því fyrir einhverjum 10-15 árum (or something) að þegar lögreglan færði til yfirheyrslna menn sem höfðu downloadað einhverju gífurlegu magni af kvikmyndum og svoleiðis (þeir tóku tölvurnar þeirra líka og læti) - þá var ekkert hægt að gera því ekki fundust afgerandi sannanir fyrir því að mennirnir hefðu verið að stunda dreifingu á efninu.
Lög um internetið eru frekar svona… ekki til - að mestu leyti. Þess vegna, eins og var bent á hér að ofan, vilja menn hjá Blizzard ekki vera að standa í því að hugsanlega gætu verið einhver lög um slíkt og þvílíkt, og með þessum hætti komast þeir hjá mögulegum lögsóknum.
Hefuru aldrei lesið EULA og ToU?
Bætt við 29. ágúst 2008 - 14:51
Hljómaði kannski doldið eins og diss þetta síðasta xP Átti engann veginn að vera það, og ég biðst innilegrar afsökunar ef svo var.