Ja, það fer bara eftir hvað þér finnst skemmtilegt;
Finnst þér gaman að gera trinkets sem geta verið (mis)hjálpsöm í pvp/pve? vertu engineering. (dýrt að levela, ekki alltaf auðvelt að fá mats, fínt með mining.)
Ertu leather using class og finnst þægilegt að geta gert þinn eigin armor á meðan þú levelar, og það að geta fengið drums sem buffa þig í takmarkaðan tíma? Vertu leatherworking. (Ditto, en ef þú ert með skinning er auðveldara að útvega mats sjálfur.)
Finnst þér gott að hafa örlítið betri statta á gearinu og það að getað disenchantað greens/blues í shards/dusts sem geta selst á auction house? Vertu enchanting. (Eitt erfiðasta proffesion að levela, getur líka verið dýrt, erfitt að selja enchöntin sjálf(aldrei levelað sjálfur en þekki nokkra sem hafa.), gæti alveg verið að shards sé nóg til að græða vel.)
Finnst þér gott að geta gert potions sem buffa þig í takmarkaðan tíma, og hæfileikan til að transmuta primals einu sinni á dag (þetta á að vera góð leið til að græða, ex. kaupa primal earth, breyta í fire og selja dýrt.)? Taktu upp alchemy. (veit ekki mikið um alchemy en fínt er að hafa herbalism með.)
Lýst þér vel á það að geta gert armor fyrir sjálfa/n þig en ert clothie? Tailoring gæti verið fyrir þig. (Líkast til besta proffesion til að levela með enchanting þar sem þú getur disenchantað greens sem þú gerir.)
Lýst þér vel á að geta gert eigin armor en er mail/plate, og epic mace/swords/axes/armor á 70? Blacksmithing's for you! (Auðveldast að levela með mining.)
Og að lokum er það jewel crafting, finnst þér gott að geta gert ýmislega rings/necklace/trinkets á meðan þú levelar og síðan epic necklace og gems á 70? Eins og ég sagði, jewelcrafting! (Enn og aftur er mining best að levela með!)
Jæja! Vona að þetta hjálpi en tek það fram að þetta eru bara crafting proffessions og að ég hef ekki levelað upp öll þessi proffessions en hef bara lesið mér eitthvað til um þau.