enda eru allir karakter með algjört base hp, og svo það sem þeir fá frá stamina.
málið er hinsvegar, að þessir útreikningar eru ekki 100% réttir.
án nokkurra talents eða racials, fær hver class 10 hp fyrir hvern stamina punkt.
hinsvegar með talents eða racials, getur þessi tala hækkað, sem dæmi, tauren fær 10.5 hp per stamina punkt.
Stamina provides 10 health for each point for all Classes/Mobs/NPCs. There are other non-standard adjustments that can be made for stamina:
þetta er beint af wowwiki.
mér sýnist þó BoK eitthvað breyta þessu, við það að fá BoK virðist hver stamina punktur gefa 11 hp (ef engir talents eða racials eru til staðar, því þessi 10% fara á það, t.d. sem tauren með bok væri það 11.55 hp per stamina punkt).
þannig að í stað 10 í formúlunni, kæmi 11.
það væri almenna tilvikið fyrir þá sem eru með enga racials eða talents.
en þar sem þetta var rogue sem ræðir um, þá gæti hann verið með vitality, sem er 4% meira stam. sem myndi setja hann í 10.4 hp per stam fyrir BoK, og í 11.44 eftir BoK.
þannig að í stað 10, setjum við 11.44 fyrir rogues með vitality, ef hann er ekki með vitality, setjum við bara 11.
hinsvegar skipta hinir hlutirnir sem þú nefndir engu máli.
því base hp án alls gear skiptir engu, því þetta er óhað því, skiptir í raun bara hve mikið hp og stam hann var með fyrir BoK.
en já, ef þú ert warrior og ert ekki með vitality talent'inn, geturðu prófað stamina items, þau ættu að gefa þér 10 hp fyrir hvern stamina punkt. ef þú ert með 5/5 vitality, yrði það 10.5 per stamina punkt.