“Bestu” vopnin fyrir Paladin munu sennilega vera Scepters, því þeir hafa oftast +<to paladin skill> og oft fleirri en eitt skill. Bestu Scepterarnir eru <a href="
http://www.battle.net/diablo2exp/items/elite/scepters.shtml“ target=”_blank“>Elite Scepters</a>; Mighty Scepter, Seraph Rod og Caduceus.
Mesti fjöldi sockets í einum hlut er 6, en það fer eftir stærð (<i>flatarmáli</i>) hlutarins. Til dæmis getur Seraph Rod bara borið 3 socket en Caduceus getur haft 6.
Personulega myndi ég mæla með fjörum mismunandi, því þá gerirðu allar tegundir af skaða (<i>physical, fire, ice, lightning og acid</i>) og lendir ekki í vandræðum á móti köllum með ónæmi (<i>e. immunities</i>) gegn áhveðnum gerðum af skaða.
En þá betra er samt að nota <a href=”
http://www.battle.net/diablo2exp/items/runewords.shtml“ target=”_blank“>Rune Words</a>. Rakst á handhægt tól, <a href=”
http://www.diabloii.net/files/runewizard.shtml“ target=”_blank">RuneWizard</a>, þar sem þú getur hakað við hvaða runes þú átt og færð lista yfir öll RuneWords sem hægt er að setja saman úr þeim runes.