Halló, alles.

Jæja, eins og allir hafa væntanlega tekið eftir þá er búið að sameina áhugamálin WarCraft og StarCraft yfir í Blizzard leikir án þó nokkurar almennilegrar vitundar að minni hálfu (fyrrum admins á WarCraft). Allaveganna er ég að vonast til þess að fá áhugamálið á réttan kjöl innan skamms, fá almennilega stjórnun í gagnið (eftir því sem ég bezt veit er enginn admin á þessu áhugamáli, en vona ég þó að þeir sem að stjórnuðu þessum áhugamálum (ég, Zawze og Gemini, eftir því sem ég best veit) eigi eftir að halda stöðum sínum hér í framtíðinni.

Allaveganna, bara vera róleg á meðan það er verið að koma almennilegu skipulagi á þetta. ;)

Kv.
Villi<br><br><img src="http://www.hugi.is/img/lina-long.gif"><br><br><i>IQ tala er til þess að láta fólk halda að það sé gáfaðra en það raunverulega er.</i>
- Vilhelm

Er sem stendur að spila:
<b>Dark Age of Camelot</b>
Smari the troll Berserker
Pellinor -> Midgard