Outlands er eins og Playstation leikur, þú byrjar í lvl 58, fyrstu tvö lvlin eru skítlétt en skemmtileg vegna þess að þú ert að komast úr drasl gearinu í rugl góðann gear miðað við þann fyrri. Eftir fyrstu tvö lvlin fær maður nánast strax leið á fyrst mappinu eða Hellfire Peninsula en hengur samt áfram þar, leikurinn hefur litla sem enga fjölbreittni og quest reward gearinn svipaður þessum sem þú fékkst í fyrstu questunum, þá fer mann að langa í instances fyrir gear, Hellfire Ramparts er ágætt instance því það er bara bein og stutt leið að öllum þremur bossunum og vel borguð quests, enda líka fyrsta instansið í TBC, þetta gerist nákvæmlega eins í ÖLLUM möppunum, og maður fær hundleið en hengur samt áfram þangað til þú dingar 70, þá er svo margt í boði að þú getur nánast ákveðið hvort þér leiðist eða ekki, ég persónulega vinn mikið að því að fá reputation og þar sem ég er að worka nokkra staði í einu er erfitt að fá leið á því, en ef það gerist spila ég PvP fyrir betri gear til að grinda rep, svoleiðis fyllistu af epics áður en þú veist af Merciless Gladiator + Rep reward gear og getur byrjað á endgame.
Reynslan af TBC er samt ekkert spes og ég vona innilega að Wotlk verði þónokkuð betri, en Outlands var samt alveg alltílagi með fyrsta char..