Fannst rétt eftir að hafa séð hérna 2 þræði um Wotl-beta signup þar sem í báðum tilvikum var spurt um lögmæti skráningar síðanna þá finnst mér rétt á að senda smá viðvörun til íslenska WoW samfélagsins.
Allar síður sem að vísa í skráningu í eitthvað sem á að vera á vegum Blizzard eru mjög líklega falsaðar og ætlað að stela af ykkur accounts. Einu síðurnar sem að eru lögmætar er vísað beint í frá síðuni þeirra og eru inná þeirra secure domain.
Hafið varan á ykkur, því þessi sem ég skoðaði býr svo um að þeir fá hjá ykkur allar upplýsingar til að hirða af ykkur acc og halda honum til frambúðar.
Verið vör og ekki vera fíbl og láta svindla á ykkur ^^