Ef þú ert tank þarftu annað hvort FrR eða NR, ásamt því að þurfa SR og FR (líka AR fyrir gamla versionið af High Astromancer Solarian, hef ekki hugmynd um hvernig fightið er núna).
Ef þú ert random raid member þarftu SR, Mother Sharhaz t.d., ásamt því að gera Kaz'Rogal með mana users í SR gerir fightið hlægilegt.
Þannig þú þarft jú resistence núna.
Á 60 var focusið mikið meira á PvE heldur en PvP. Sbr. það að Bwl gear var í 95% tilfellum betri en PvP-gearinn (hæ, ekkert resi.). Blizzard eru að jafna þetta út núna, að því sem virðist vera.
Ef þú ert hardcore PvPer í dag þá ertu ekki að gera PvP engöngu til að vera í 5/5 vengeful. Þú ert að reyna að ná sem hæsta ratinginu í þínum battlegrp. Annað hvort uppá respect eða uppá að geta borið titilinn Vengeful Gladiator, svipað og High Warlord. Eins og kerfið er í dag getur hvaða 1450 rated player verið með 4/5 vengeful og half-decent spilari með 5/5 ef hann er að spila með góðum gaurum. Þetta er að breytast.
Að sjálfsögðu tók það miklu meiri tíma að ná einhverjum PvP gear á lvl 60, þú þurftir margar vikur til þess, jafnvel mánuði. Ávallt í frekar hardcore spilun.
Þetta reputation dæmi sem þú minnist á, það er hægt að grinda flest rep annað hvort með questum eða instance runnum. Það tekur ekki langan tíma ef að ná Exalted hjá Sha'tar ef þú runnar Mechanar í 16 tíma á dag, af augljósum ástæðum.
Profession á lvl 60? Auðvitað geturu skillað upp profession á einum degi ef þú átt gullið til þess, hvort sem það er á lvl 60 eða lvl 70. Þú færð epica úr professions, sem eru betri en kara gear, en please ekki segja að Frozen Shadoweave sé betra en t5 (eins og sumir segja), það er svo gaman í Black Temple með alla castera með 5k hp unbuffed og með 15 meira spelldmg en t5.
Þú getur búið til epica með profession til að gera viðeigandi profession eftirsótt að skilla. Getur spurt flesta Engineera hvernig það var að vera með Engineering profession á lvl 60. Græddir ekkert gull, gast búið til sprengjur og stuff, ekkert annað. Frekar bara að taka gathering profession, eitthvað sem benefittar þig þá. Ef það væri ekki til að gera neina epica með profession þá myndi enginn nenna að stand í því að rolla þeim hvort sem er. Sbr. engineering á lvl60, sem hvað fæstir voru með.
Síðan finnst mér bara algengur misskilningur að PvP gear sé svo awesome í PvE. :l
“Hey, Im full vengeful, I must be able to do 2,2k dps now!”
Af augljósum ástæðum þá verður maður pirraður í pick up grps, þá ertu 90% að spila með einhverjum mjög lélegum spilurum.
Þetta 18+ er algjör óþarfi ef, eins og ég sagði áðan, viðeigandi kann að spila, hagar sér ekki eins og barn og talar/skrifar góða ensku.