Uwe Boll, betur þekktur sem maðurinn sem leikstýrði kvikmyndum á borð við House of Dead og Alone in the Dark (sem voru upprunalega tölvuleikir) spyr Blizzard hvort hann megi fá að leikstýra World of Warcraft myndinni.
Þeir hafna honum að sjálfsögðu og segja við hann að gersemi eins og WoW eigi ekki skilið að fá slíkan leikstjóra. Reyndar sögðu þeir þetta:
We will not sell the movie rights, not to you…especially not to you. Because it’s such a big online game success, maybe a bad movie would destroy that ongoing income, what the company has with it.
Hvað finnst ykkur? Hver ætti að leikstýra myndinni?