Hefur einhver lesið þessa bók? Ég fékk gefins tvö eintök af henni í gær og ég verð að segja að þetta er pjúra snilld. 3 myndasögur ásamt slatta af art úr Diablo II. Það er hægt að nálgast preview úr henni <a href="http://www.battle.net/diablo2exp/merchandise/talesofsanctuary-0.shtml">hér</a>.<br><br><hr><i>IQ tala er til þess að láta fólk halda að það sé gáfaðra en það raunverulega er.</i>
- Vilhelm
