Ókei ég spila Horde á Skullcrusher E, og mér finnst þetta bara ömurlegur server. En þannig er mál með vexti að þetta er eini serverinn sem ég hef spilað einhvað af viti á. Getur einhver sagt mér, sem hefur spilað á skullcrusher, hvort þetta sé bara normal? Allir serverar jafn glataðir kannski?

Alveg óþarfi að svara mér nema þú hafir verið á Skullcrusher og hafir prófað einhvað annað.


Skítköst fara í annan aðskilinn þráð, sem sá fyrsti sem ætlar að kasta skít býr til undir nafninu “kloni - skítköst”. Sá þráður skal síðan notaður í eilífri framtíð.

Takk!

Bætt við 16. apríl 2008 - 18:56
Jú annars, endilega bætið við ef þið hafið fundið fyrir afgerandi mun milli einhverra 2ja servera, eða jafnvel milli EU og US.
Undirskrift sem þú vilt hafa í lok hvers pósts á korkunum. Aðeins 1024 stafir leyfðir, allt framyfir þeirri takmörkun verður klippt af.