Það sem að mér finnst að RPG þurfi:
* Persónusköpun, það er samasem engin persónusköpun í Diablo II, það tala allir við hina spilendur eins og þeir séu bjórfélagar, ekki eins og tveir ferðalangar í miðaldarlegum heimi.
* Að ráða hvernig maður leysir verkefnin á hólmi, ekki hvort, hvernig. Þetta sárvantar.
* NPC interaction, það er mjög mikilvægt, einhvað sem að vantar í Diablo II (nei, að fá að velja gossip og einhvað smá um questin án þess að svara til baka er ekki npc interaction).
* Að ráða hvernig sagan endar.
Þetta er aðeins brotabrot af því sem þarf í leiki til þess að þeir teljist sem fullgildir RPG leikir. Planescape: Torment kemst t.d. mjög nálægt því (það eru 3 mismunandi endar, það er persónusköpun, það er meira af NPC interaction, hvað þú segir getur skipt sköpum um alignmentið þitt etc.)<br><br><hr><i>IQ tala er til þess að láta fólk halda að það sé gáfaðra en það raunverulega er.</i>
- Vilhelm