stormur 80 paladin argent dawn
TBC vs. PRE
Mér þikja of margir halda því fram að PRE var svo yndislegur, mínar minningar voru ekki þannig. Pvp ranking var pain þó pvpið núna er overpowered að lootið skuli vera svona öflugt og pvp weps eru með meira dps en mikið af pre BT weps sem er fáránlegt. En hinsvegar er loot betur gert og quest betur gerð. Pre-tbc loot suckaði þangað til að naxx kom. Þá byrjaði það að vera með eitthverju viti. Það eru miklu fleiri benifits í TBC en eru neihvæðir hlutir. Quest eru betur gerð og reward meira usefull. Meira og minna allt spelldmg loot var rusl. Raid encounters eru flóknari en bara tank and spank eins og 80% af flestum encounters. PVP loot er overpowered eins og ég hef sagt frá en arena og -ranks var góður þáttur og mörg ability er verið að breita til þess að fita betur fyrir pvp sem er ekki alveg að gera sig. PVE encounter eru meira avalible fyrir fólk sem átti erfitt með að komast í guild. Raid voru minkuð í 25 og 10 manna. Guild geara up hraðar og það getur ekki talist ókostur.