Pve Or PvP
hvað mynduði frekar vilja vera, pve or pvp, og svo endilega færa rök fyrir svara ykkar :P
Í pvp geturðu aldrei verið nákvæmlega viss um hvað andstæðingurinn er að fara að gera, og getur þess vegna ekki alltaf planað næsta move fyrirfram, þótt að góðir spilarar geti oft giskað hvað næsta move hjá andstæðingnum sé, og verið tilbúnir að countera það.Það er samt málið, í lang flestum tilfellum hefur óvinur nokkra valmöguleika. 1 valmöguleikinn er oftast lang bestur og notaður oftast, hinir eru svona ágætlega líklegir. Ef þú ert PvPer kanntu þetta ‘strategy’ og átt að vera tilbúinn að countera það. Ef óvinurinn gerir síðan eitthvað unexpected, þá er það oftast bara hans loss nema þú sért algjört muppet sem getur ekki recoverað þegar óvinurinn gerir heimskulegt move.
Þú getur spilað á móti tvem mönnum af sama classi og sama geari rústað öðrum og skíttapað fyrir hinum en þegar þú ert á leiðinni í pve fight þá er eins og maðurinn segir ekkert mál að googla og vera með allt á hreinu fyrirfram :|Auðvitað getur einhver einfaldlega suckað. En ef þú ert eitthvað góður í PvP(sem ég var nú meira að tala um, því ef þú ert lélegur PvPer þá ertu ekki endilega að spila 100% með ákveðnar strats í hvernig þú vinnur) þá ertu samt ekki að fara að sjá mikinn fjölbreytilega af aðferðum. Ef liðin eru hníf jöfn(skill, gear, class combo) ræðst sigurinn meira á hvor gerir fleiri(og alvarlegri) mistök heldur en strategy sem liðið spilar.
PvP er alltof létt, ú get Epix for almost no work…
Samt þegar ég sé GM/HW title ber ég mun meiri virðingu fyrir þeim heldur en að sjá Gladiator, Champion of the Naaru etc.
Gladiator segir ekki mikið til um skill en þó mun meira en nokkurn tímann GM/HW svo það fari ekkert á milli mála.Ósammála, með HW/GM þurfti fólk allavega að PvPa eins og madman. Ég veit ekki hvernig þessi vinur þinn náði því án premade því á mínum server(Talnivarr) væri ekki séns að komast af án premades. Anyway HW/GM titillinn segir manni allavega að maðurinn hafi eytt helling af tíma í PvP. Gladiator segir manni… nánast ekkert, að hann sé druid líklegast.