Mér langar aðeins að segja eitt. Þessi spurning í könnuninni er ágæt, en svarmöguleikarnir eru bara fáranlegir.

Mér langar að segja “Nei.”

Svarið sem ég get valið er “Nei! Quitting is for losers!: ” … Ég bara er ekki nógu mikil gelgja til að haka í þetta sem svarið mitt. Ég fæ meira að segja alveg ýtt í hjartað þegar músin nálgast kjósa takkan.
“Já”
“Nei”
“Ekki ákveðinn”
“Hef ekki skoðun”

Þetta er nóg.
Takk.


Bætt við 17. mars 2008 - 17:14
Ehh ýtt … á að vera illt.
Undirskrift sem þú vilt hafa í lok hvers pósts á korkunum. Aðeins 1024 stafir leyfðir, allt framyfir þeirri takmörkun verður klippt af.