Ég er sjálfur að multiboxa, er með 3 gnome mages. Þeas ég er að keyra þrjú eintök af WoW í einu.
Ég er að nota keyclone, en það sem keyclone gerir er að broadcasta það sem þú ýtir á lyklaborðið til allra eintakana sem ég er að keyra.
Svo verður þú bara að búa til fullt af skemmtilegum macroum fyrir gimpin þín til að fá þau til að gera eitthvað sniðugt.
Til dæmis er ég með 3 fire mages (ætla að skipta í frost þegar ég er kominn í hærra level, þeir eru einungis lvl 18 og mér langar að prófa 3x Pyroblasts xD) og ef ég ætla að kasta fireball assigna ég hann á takka 1, fer svo á gimpin mín og bý til macro
/assist Bjé
/cast Fireball
assigna macroinn á takka 1.
Þeas þegar ég kasta fireball assista gimpin mín mig og kasta líka fireball, easy as pie.