Ég er að gera kara pre þannig að ég fer bráðum í kara.
Ég er BM og ég elska það. En, vinur minni segir að ég verði að hafa silencing shot í kara sem þýðir að ég myndi þurfa að respecca mm.
En svo eru aðrir spilarar sem ég hef spurt í wow, hunterar, að silencing shot er ekkert must og imba dps er bara gott. Þið fattið.
Þannig að, þarf ég raunverulega að respecca eða get ég bara verið BM ennþá?
Sumir hafa sagt að þá muni petið mitt mögulega taka aggro af tank eða verið fearað í aðra mobba, en ef ég bíð með að attacka með petinu og er ekki með growl á, og er með 90+ shadow resist á pettinu þá ætti ég að resista fear og taka ekki aggro með því, svo sá vandi ætti að vera leystur.
Hjálp anywon um hvort ég ætti að gera? Frá imba skilled kara player, ekki bara svör um það sem þið haldið, heldur vitið :)