Þar sem ég setti þessa reglu í upphafi skal ég í það minnsta gefa þér ástæðuna fyrir því HVERS vegna ég gerði það. Þær eru í rauninni tvær.
Annars vegar er það vegna þess að Blizzard Entertainment bannar einkaþjóna af þessu tagi í skilmálum sem fólk samþykkir þegar það setur World of WarCraft upp á tölvunni sinni.
Hins vegar var það vegna reglu sem fyrrum vefstjóri Huga.is, JReykdal, setti þar sem hvatning til brota á höfundarrétti (sem einkaþjónar eru) er með öllu bönnuð.