Talent tré fyrir flesta classa eru nú byggð þannig að það eru key talents í 21 og 41 - það hvort þú tekur 2x 21 talent eða 1x41 talent er yfirleitt það sem skiptir máli - hvernig menn svo deila þessum sem þarf til að komast í téða 21 og 41 talents skiptir ekki höfuðmáli
fyrir utan að þó hægt sé að raða þessu á ýmsa vegu þá eru ekki svo mörg þekkt build byggð á hverri blöndu
Nema þú raðir þessu upp eins og hálfviti..
Ég hef nú eytt töluvert miklum tíma á forums tengdum wow og ég hef bara aldrei séð neinn væla yfir því sem þú ert að væla yfir hér
Til hamingju með það