Þótt að það eru fleiri með full season 3 þá þýðir það ekki að pve krefst meiri skills.
Eini munurinn á ferðinni að ef maður ætlar fá t6 þá þarf maður minnst að raida 4x í viku.. það er tíminn sem er munurinn og t.d. chance on drop ekki að pve krefst meiri skills.
Svo er misjafnt hversu fljótt pvpers eru fljótir að geara sig upp, ef þú ert að hanga í 1600 rating teams þá tekur þig næstum 5 vikur að fá eitt item.
Hinsvegar í raidi þá gætiru verið að fá nokkur items fyrir eitt raid.
Svo er það sama með bæði, pvp gear gagnast ekkert í pve og pve gear gagnast ekkert í pvp.
Ég skil ekki þetta comment hjá þér að pvp items eru unbalanced.. ef guildið er mjög gott þá færðu hratt gearinn og sama ef arena teamið er mjög gott þá færðu fljótt gearinn þar.
Mundu það er tíminn sem aðskilur pve og pvp, ekki skills.