Hmm, eftir að lesa póstinn þinn þá geri ég ráð fyrir því að þú sért ekki með mikið hunter experience í arena.
Ég er aðallega að hugsa um 2v2 og 3v3 hérna, þar sem ég þekki best til hunters í þeim brackets.
Að sleppa improved revive pet væri heimskulegt, þú þarft pettið þitt til að vinna arena leiki á high rating (2v2), þar sem þú ert að spila með healer, og þið eruð að outlasta hitt liðið með því að mana draina þeirra healer.
Ef að pettið þitt deyr, þá ertu 4 sekúndur að revivea , í staðinn fyrir 10 sek, sem þú myndir aldrei fá í friði. Svo kostar það auðvitað minna mana, og pettið ressar með meira líf, sem er samt ekki jafn mikilvægt.
Bestial swiftness er mikilvægt til að halda healernum í hinu liðinu í combat, svo hann nái ekki að drekka. Þarf ekki að segja meira hér.
Improved concussive shot er algjört drasl, random stun sem að vanalega hjálpar þér mjög lítið, að eyða 5 talent points í það væri heimska, 10% minni mana cost er hins vegar frábært fyrir arena, þar sem flestir leikir snúast um að outlasta hitt liðið.
Deterrence og survivalist væri fínt að hafa, en 11 punktar í bm, og 41 í mm eru mikilvægari, og því verðurðu bara að lifa án deterrence.
Ég veit ekki nógu mikið um hvaða abilities hunters nota til að deala dmg í arena, en barrage er kannski mikilvægt, og þú gætir kannski sleppt ranged weapon specialization, eða careful aim, í staðinn fyrir barrage/improved barrage.
En, bestial swiftness og improve revive pet, er möst.