Af hverju talarðu eins og maður tapi ef maður drekkur í arena ?
Þú gerir þér grein fyrir því að 2v2 snýst oftast (nema þegar um 2 dps teams er að ræða) um að outlasta mana hjá hinu liðinu, og þú gerir það einfaldlega með því að timea drinking vel.
Ég veit að það er kannski erfitt að avoida shadowfiend, en samt sem áður þá er innervate + betra ability til að drekka áhrifameira heldur en shadowfiend, eins og ég hef sagt áður, það er ástæða fyrir því að druidar eru bestu 2v2 healerar í leiknum í dag, og ekki fara að neita því, bendi þér á ;
http://www.sk-gaming.com/arena/2/all/all/all/all/Ef að þú vilt kynna þér þetta eitthvað nánar.
Af minni reynslu er líka léttara að draina priest, þar sem að druid hefur counter á móti mana burns/drains (bear form), og þess vegna er priestinn oftast oom á undan, ef að liðin eru nákvæmlega jafn góð (skill-lega séð).
Ég er ekki að halda því fram að druidar séu einhverjir immortals í 2v2, einfaldlega að þeir séu bestir, lið með druid hefur “the advantage” eins og er, og þannig er það nú bara, sama hvað þú segir.
Þessar röksemdafærlur þínar eru algert bull. Þú færir ekki fram nein gögn til að styðja mál þitt og byggir þetta eingöngu á einhverju bulli um að það sé engin leið að dispella hots og druid sé alltaf útúr los, en geti samt healað félaga sinn án vandræða.
Fyrirgefðu, færi ég ekki fram nein gögn til að styðja mál mitt? Það eina sem mér dettur í hug er málið um að druidar séu í (líklegast) öllum af top 10 bestu liðum í heimi, og eg linka á það núna her fyrir ofan.
Hvenær talaði ég um að það væri engin leið til að dispella hots? Þú ert eitthvað að miskilja mig..
Hinsvegar, ég giska á að þú spilir með rogue ?
Ef að ég er að spila á móti rogue og dispell spammandi priest, þá kannski sleppi ég því að reyna að leyfa rejuv að ticka á félaganum mínum ?
Frekar að leyfa þér að dispella lifebloomið mitt, (þótt þú ættir frekar að vera að mana burna mig, rogue/priest snýst sjaldan um að bursta einhvern niður, nema ég sé að misskilja þig eitthvað og þú sért shadow), og cyclonea rogueinn í rólegheitum, rogue á nefnilega endalaust af cds, en ef þú nærð ekki að drepa warlockinn minn (sem virðist vera stragetyið ykkar) áður en þú klárar þessi cds, þá tapið þið.
Ég cyclonea rogueinn, hann trinketar, warlockinn min deathcoilar og nær kannski fear a hann, þá er clos farið.
Druid og warlock er með of mörg cc's til að disc priest + rogue (eða einhver dps class) sé að fara að bursta eitthvað niður.
rogueinn þinn er aldrei að fara að drepa 450 resilience sl/sl warlock, með healer að heala sig.
Endilega segðu mér, hvaða setup þú spilar, hvernig tactic þið spilið, og á hvaða rating þú sért kominn með þetta setup, og stragety.
Armory væri skemmtilegt.