Já ég meina, segjum að þú sért að hrinda 100g á klst, yfir 10 klst af grindi þá ertu kominn með 1000g, en við 1,5klst af vinnu ertu kominn með sömu upphæð.
Sumum finnst það sad að kaupa gull af netinu því þá er maður að eyða pening í leikinn, en það kaupa allir gamecard right? Og í stað þess að eyða heila gamecardi í endless grinding og þurfa svo að kaupa nýtt gamecard til að geta notað peninginn, að þá finnst mér það margfalt sniðugara að kaupa gamecard, eyða 2-3þkr í gullið og spila út allt gamecardið.
Bara mín skoðun.