spirit tap - blackout - mindflay - imp sw:p - 2/5 shadow focus - shadow weaving - vamp embrace - imp vamp embrace - shadow reach - darkness - shadowform - focused mind - 3/5 shadow focus - misery - vamp touch 5/5 shadow focus - wandspec - imp shield - martyrdom - inner focus
þá lítur þetta einhvern veginn
svona út
mátt setja 8 fyrstu disc punktana(wandspec og imp shield) á undan shadow, ég gerði það persónulega þegar ég levelaði prestinn minn, en hins vegar gerði ég mikið af instances svo það er kannski ekki að marka.
seinustu 7 punktana er svo bara eftir hvað þú ætlar að gera, shadow affinity ef þú ætlar að gera instances, svosem alltaf gott að vera með imp psychic scream og silence ef þú ert að lenda í miklu pvp meðan þú levelar(var sjálfur með það, en það skiptir engum sköpum) healing focus og meditation ef þú ert plataður í að heala í instances, fer voða mikið eftir hvað þú gerir.
persónulega finnst mér mind blast ekki það merkilegt, þar sem þú ert seinna meir með 3 dots( 4 meðmindflay sem er svona semi dot) og ef þú safnar shadow dmg gear áttu ekki að vera í veseni með að stúta mobs
þar sem priests eru bara með 2 spells sem critta finnst mér þetta crit talent þarna alveg useless, notar bara sw:d þegar einhver er að deyja og eins og ég sagði áður er ég ekkert alltof heitur fyrir mindblast.
svo er heldur ekki slæmt að gera eins og einhver sagði, instances frá 60-70 sem healer, bara spurning hvort það er ekki erfiðara að fá groups núna heldur en þegar tbc kom út