nei voðalega lítið. ég allavegana er ekki að dæma fólk áður en ég hitti það. afhverju ætti einhver að tala um hversu ógeðsleg manneskja er vegna útlitsstefnu? það er bara kjánalegt. þú veist vænntanlega hver bjarki græni er, það sem að þú vissir kanski ekki um hann er að hann hlustar á europop og techno, finnst gaman að rúnnta og hann á pabba sem að er enþá djammari.
en honum finnst flott að vera industrial(semsé útlitsstefna). en það breytir því ekki hvernig hann hugsar, hvaða tónlist hann fýlar og hvaða áhugamál hann á.
er ég einhverntíman kallaður emó eða? því ef svo þá þarf manneskjan sme að kallaði mig það að læra smá um emóa haha.
ég væri líklega mjög hnakkalegur ef ekki væri fyrir hárið á mér hehe.
ég fer ekki að dæma manneskju sem ógeðslega fyrr en að ég kynnist henni… og þá bara ef hún er ógeðsleg.
og svona í lokin vill ég bæta við að ég gæti tekið meira en helminginn af þeim sem að kala mig emó í bekk ;)