Jæja, hvernig gengur Íslendingum svo í arena ?

Endilega pósta ratings, í hvaða bracket sem er (2v2,3v3,5v5), segja setup og hvaða spec þið eruð, armory link etc. :D

Sjálfur spila ég resto druid sem vinur minn á, er að geara hann upp atm, vinur minn pvpaði voða lítið.
http://eu.wowarmory.com/character-sheet.xml?r=Bladefist&n=Ghettodawg
Speccaður 8/11/42, fyrir 100% chance á að vera ekki interuptaður þegar ég casta cyclone / roots , og fyrir feral charge, og svo restin í resto trénu.

Ég er nýbyrjaður að spila 2v2 með beast mastery hunter, erum á 1753 rating atm. Ætti ég að ráðleggja honum að specca mm ?

3v3 liðið mitt er á 1612 rating, höfum ekki náð að spila mikið, en runnum annað hvort; druid - ua lock - bm hunter, eða; druid - ua lock - shadowpriest.
Okkur gekk mjög vel með priestinum í byrjun, vorum komnir með 12-3 win/loss, en töpuðum síðan reyndar þremur í röð á móti sama liðinu, elemental shaman, hunter og resto druid, shamaninn og hunterinn full tier 6, og druidinn full s2/s3, allir með black temple / mount hyjal vopn.
Síðan hefur priestinn verið frekar lítið inná, en vonast til að geta spilað með honum og locknum aftur bráðum.

5v5 liðið mitt, er á 1557 rating eins og er, en höfum bara spilað einu sinni, og þá með lélegu setupi fyrir points, spiluðum 3xhunter, disc priest, resto druid, og svo skipti einn hunterinn út fyrir sl/sl lock. :D
En setupið í framtíðinni verður; resto druid, holy paladin, disc priest, mm hunter, ua lock drain team.

Er bara með 267 resilience eins og er , er að reyna að redda því ofar. Þá loksins getur maður byrjað að owna :D