Þeir eru ekki lélegir nei, ég meina það er erfitt fyrir paladin að fara oom í raiding situation. Aftur á móti þar sem ef þú hefur 2 resto druids er tankinn að fá svona 2500 hps bara frá HoTunum þeirra, svo er tankinn líklegast með earth shield á sér, svo það er svona 800 heal per hit PoM svona 1600 per hit. Þetta er allt hægt að hafa á OT líka og jafnvel 2nd OT(kannski ekki earth shield). Þetta dregur virkilega úr usefulness á paladins.
Pre-TBC var ekki hægt að stacka HoTs, svo paladins voru fyrir alliance HoT barrierinn, þessi reglulegu heals sem héldu tankinum uppi. Með fleira fólk í raidi(þ.a.l. fleiri pallys) gátu allir haft öll blessings svo það var ágætis munur ásamt því að þeir remove-uðu 40 sec judgements talentinn(samt judgement lengt upp í 20 sec) og ásamt því að núna gaina ekki jafn margir af því að 2 pally halda judgements uppi(2 pallys eru líka svona 25-30% af healing force-inu, preTBC voru 2 pallys svona 15%). Svo einfaldlega fengu paladins ekkert sem bætir þá sérstaklega í healing með TBC, svo paladins voru mjög mikið skyldir eftir af Blizzard(má líka bæta við frá +15% spirit regen -> +30% spirit regen fyrir priests og druids, illumination nerf[var svosem ekkert það hryllilegt, pallys fara sjaldan oom anyway, hurtaði helst HoL]). Þess vegna eru paladins ekki teknir með vegna healing capability heldur vegna Blessings(myndi segja að fyrsta blessing settið geti aukið dps capability af raidinu jafn mikið og ef þú bættir 2 locks við, næsta kannski svona 1.5 og næsta 1[ég er að tala um usefulness]).
Annars 100 mp5 er ekki mikið, ég var með 170 mp5 fyrir buffs og ég var að mestu kara geared/snemma SSC/gruul/maggy geared. Og já í PvP voru pallys bestir vegna plate, en nú til dags er svo léttilega hægt að stun locka/interupta paladin að eina sem hann getur gert er hammera og heala, holy shocka eða bubble-a og heala(og þá er enn möguleiki að dispella bubble). Priest getur kastað svona 3 instant cast heal spells, druid er well druid(travel form & roots/cyclone), shaman er dálítið slakur í PvP að mínu mati.