ég hætti í wow fyrir aðeins meira en ári, og hef horft á félaga minn kúka á sig í gegnum TBC, og hef verið að pæla hvort að leikurinn sé ekki mikið leiðinlegri en hann var áður, hér í denn þurfti maður að vinna fyrir equipinum sínum, en núna skillst mér að maður geti náð full epic á viku eða svo, fólk ség hætt að taka eftir þeim sem að er klárlega besti tankinn/healerinn/dpserinn/pvperinn á servenum.. semsagt að wow sé orðinn of léttur og jafn. er ykkur ekkert byrjað að leiðast þetta? ég meina þegar að þú hefur ekkert til að monnta þig af í MMO-leik þá ertu engum örðum æðri og þá ertu ekki að fá neitt útúr leiknum. ég meina það er ekkert spes að spila leik sem að gengur útá það að sleppa frá raunveruleikanum í smá stund og vera sama meðalljónið í leiknum og maður er í alvörunni er það?

Bætt við 30. desember 2007 - 02:27
já þetta er sko massíf spurning, ég er ekki að byðja um hraun og drull heldur svar :)