Fer eftir hverjum þú ert á móti og hverjum þú ert með. Wotf er eitthvað sem þú notar bara á móti fear. Þegar það er búið að reyna að feara þig tvisvar er diminishing returns farið að kicka inn ágætlega, þú ert með shadow protection sem eykur líkur á resist gegn öllum fears nema warr og kannski druid. (Ég hef ekki kynnt mér bear form neitt meira en ég þarf, en ég hef heldur aldrei verið fearaður af druid í bear.) Fyrsta fear feilar algerlega ef þú ert með fear ward á þér og hitt er hægt að losna við með trinket.
Auk þess, er hægt að dispella öll fears. 10% séns á stunni þegar þú ert laminn er mjög hentugt, sem og spell haste. Consume magic er líka ágætis leið til að bjarga þér þegar þú ert oom, sem og belf racials. Mana tap, takmarkað mana drain, en lætur þig hafa mana þegar þú notar AoE silence, sem er líka hentugt. Þannig ég myndi segja að enginn class væri eitthvað mikið betri en annar, bara spurning hvað þér finnst skemmtilegast að spila. Að velja class og race eftir því hvað er “best” er einfaldlega bara kjánaskapur.